padding-top:0px

Infrarauð ljós


Við hitum salinn með infrarauðum spjöldum í sumum tímum, en þeir gefa frá sér ljósageisla sem eru hollu geislar sólarinnar. Infrarauður ljósgeisli þýðir í raun djúp hitun. Innstu vefir og líffæri verða örvuð. Blóðflæði eykst og styrkir um leið hjarta- og æðakerfi líkamans. Infrarauðu geislarnir leysa upp vöðvabólgur og mýkja upp vöðva. Þeir lina líka á meðal annars þjáningar vegna gigtar og getur hjálpað fólki sem á við þunglyndi að stríða.  Þetta er góð verkjameðferð.

Ekkert jafnast á við sal hitaðan með infrarauðum ljósum.

Deildu með þínum