padding-top:0px

Nálastungur

Meðhöndlun með nálum getur reynst hjálpleg við margskonar verkjum og veikindum.  Svefninn virðist þó alltaf koma fyrst og ónæmiskerfið styrkist.  Náðst hefur meðal annars góður árangur á:Astma, ofnæmi, maga og ristil kvillum, hitaköstum og fleira tengt breytingaraldri, svefnleysi, höfuðverk, mígreni, hálshnykk, svima, brjósklosi, vefjagigt,  liðagigt, tennis olnboga, sársauka eftir aðgerð, streitu,  kvíða, svefnleysi, hætta að reykja.


 

   Markmið meðhöndlunar er fyrst og fremst að minnka verki og fá líkamann í jafnvægi.

 

 

Deildu með þínum