padding-top:0px

Kveðjum Það Gamla

Kveðjum Það Gamla

Gjöf til Þín.

Komdu með miða með þér sem þú ert búin/n að skrifa á allt það sem þú ert tilbúin/n að kveðja.  

Byrjum á dansi, tengjumst inná við og skoðum nánar það sem við erum tilbúin til að sleppa (er eitthvað sem þú vilt bæta við á miðann þinn?), förum út og brennum miðann okkar í þögn,  komum inn og gerum okkur tilbúin undir gong nidra og heilun.  

Tökum síðan á móti nýju ári með kærleik í hjarta.

Hlökkum til að eiga stund með þér.

Nánari upplýsingar

Námskeið hefst 31-12-2025 11:00
Námskeið endar 31-12-2025 12:15
Fjöldi 24
Registered 24
Available place 0

Sorry, the event is now full and we could not accept more registration