Í OM setrinu er boðið upp á margar gerðir að jóga og ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi.
OM SETRIÐ
Þjónustan í OM SETRINU er margbreytileg en öll miðar hún að umhirði og næringu líkama og sálar.
HEILSU- OG SJÚKRANUDD
Í boði hjá okkur - Meðferði fyrir líkama og sál - Allt í einni harmóníu!
Facebook
Twitter
LinkedIn
Pinterest
Hlökkum til þess að fá til okkar Lindsay Nova vikuna 19-25. júní
Hún mun bjóða uppá Kennaranám í jóga nidra og orkustöðvunum helgina 23-25. júní, einnig mun hún bjóða uppá staka tíma í töflu hjá okkur en nánari upplýsingar verða um þá í tímatöflu. Ásamt því að vera með staka tíma í Reiki, kristalla og orkujöfnunarheilun.
Ef þú hefur sent okkur tölfupóst en ekki fengið svar, endilega kíktu í ruslpóstinn. Við svörum öllum tölfupóstum samdægurs. Einnig getið þið haft samband við okkur í síma 421-1222